Fara í efni
Til baka

Börn og ungbörn

Ungbörn

Ungbörn

Ungbörn (0-24 mánaða) eiga ekki frátekið sæti um borð þar sem gert er ráð fyrir að þau sitji í fangi foreldris/forráðamanns á meðan flugi stendur.

Ungbörn fá 90% afslátt af fullorðinsgjaldi. 

Fargjaldareglur eru þær sömu og gilda fyrir fullorðna ( sjá skilmála). Þegar ferðast er með ungbarn fylgir ein auka taska að hámarki 20 kg, auk þess sem leyfilegt er að ferðast með annað hvort kerru eða bílstóls án endurgjalds.

Börn

Börn

Börn á aldrinum 2-11 ára fá 50% afslátt af fullorðinsgjaldi. 

Sömu fargjaldareglur og fyrir fullorðna (sjá skilmála). Farangursheimild er einnig sú sama auk þess sem ferðast má með kerrukerru eða bílstól án endurgjalds.

Fylgdarlaus börn

Fylgdarlaus börn

Börn (5-11 ára) geta ferðast með Norlandair án foreldris/forráðamanns.

Aðeins er leyfilegt að eitt fylgdarlaust barn sé í hverju flugi.