Ungbörn
Ungbörn
Ungbörn (0-24 mánaða) eiga ekki frátekið sæti um borð þar sem gert er ráð fyrir að þau sitji í fangi foreldris/forráðamanns á meðan flugi stendur.
Ungbörn fá 90% afslátt af fullorðinsgjaldi.
Fargjaldareglur eru þær sömu og gilda fyrir fullorðna ( sjá skilmála). Þegar ferðast er með ungbarn fylgir ein auka taska að hámarki 20 kg, auk þess sem leyfilegt er að ferðast með annað hvort kerru eða bílstóls án endurgjalds.