31.03.2025
Frá og með 1. apríl mun Norlandair sjá um áætlunarflug milli Reykjavíkur og Hafnar. Flugáætlun verður nokkurn veginn sú sama út apríl. Við biðjum farþega að lesa vel yfir hana hér að neðan. Hægt verður að bóka flug á heimasíðunni okkar fyrir apríl til að byrja með og munum við fljótlega bæta við flugum lengra fram í tímann.
ATH að ekkert flug er föstudaginn langa 18 apríl eða á páskadag 20 apríl.
Við hlökkum til að fljúga með ykkur!