Icelandair sér um innritun á farþegum fyrir Norlandair í húsakynnum sínum á Reykjavíkurflugvelli og á Akureyri. Mæting í flug er 30 mínútum fyrir brottför. Icelandair sér einnig um fraktafgreiðslu og helstu upplýsingar má finna á heimasíðu þeirra www.icelandaircargo.is. Ef frekari upplýsinga er óskað vinsamlega hafið samband við skrifstofu Norlandair í síma 414-6960 eða með því að senda tölvupóst á netfangið norlandair@norlandair.is
Skipuleggðu þína ferð
Kynntu þér áfangastaði Norlandair